Foreldrafundir

Kæru foreldrar

Við bjóðum ykkur að koma á foreldrafundi til að kynnast starfinu okkar.
Fundirnir verða eftirfarandi daga


Litla- og Krílakot:              28.október kl. 9:00 (fimmtudagur)

Krakka-og Stórakot:         29.október kl. 9:00 (föstudagur)

Allir fundirnir verða haldnir inni á Krakkakoti