Foreldrakaffi

Kæru foreldrar 
Samkv. skóladagatali á að vera foreldrakaffi á eldri deildum leikskólans næstkomandi föstudag, 22.október en vegna Covid19, aðstæðna í samfélaginu og til að verja skólann okkar höfum við ákveðið að fresta foreldrakaffinu um óákveðinn tíma.