Grænn dagur


Á fimmtudaginn næsta er grænn dagur hjá okkur í Fossakot. Við hvetjum alla sem vilja til að mæta í grænum fötum. Við hlökkum til að bralla ýmslegt skemmtileg í grænu þema.

Allt er vænt sem vel er grænt.