Litadagur

Kosning um litadag fór fram í vikunni og varð rauður fyrir valinu.

Á morgun föstudaginn 7. október er rauður dagur í Fossakoti. Þá ætlum við að leika okkur með alls konar rautt og borða rauðan mat, einnig mega börnin koma í einhverju rauðu ef þau vilja.