Gjaldskrá

Gildir frá 1. október 2022

Leikskólinn Fossakot býður upp á 8-9 klst. vistun. Barn getur hafið vistun eftir að fæðingarorlofi lýkur sem fer eftir hjúskapastöðu foreldra og er í fyrsta lagi 6 mán. fyrir einstæða foreldra og 10 mán. fyrir foreldra í sambúð og hjúskap. 

Fæðisgjald er kr. 13.376/- sem er innifalið í gjaldinu hér að neðan. 

Gjaldskrá þessi miðast við að barn sé með lögheimili í Reykjavík. Leikskólagjald er innheimt fyrirfram.

12 mánaða og yngri

HjónEinstæð
8 klst.80.48660.850
8,5 klst.85.30764.443
9 klst.96.85775.994

12-18 mánaða

HjónEinstæð
8 klst.63.75842.361
8,5 klst.72.19745.844
9 klst.89.02152.810

18 mánaða og eldri

HjónEinstæð
8 klst.34.10322.658
8,5 klst.38.61724.521
9 klst.47.61628.247

Systkinaafsláttur

1 systkini2 systkini3 systkini
Afsláttur af gjaldi100%100%100%
Veittur af námsgjaldi hjá eldra barni með lögheimili í Reykjavík